SBA Lögmannsstofa

SBA lögmannsstofa veitir alhliða lögfræðiþjónustu til einstaklinga, fyrirtækja og stofnana. Okkar markmið er að veita viðskiptavinum persónulega og vandaða þjónustu.

SBA lögmannsstofa vinnur náið með RH endurskoðun ehf.

Sunna Björk Atladóttir útskrifaðist með meistarapróf í lögfræði frá Háskólanum á Akureyri árið 2014. Hún öðlaðist réttindi sem héraðsdómslögmaður árið 2016 og stofnaði SBA lögmannsstofu árið 2020. Frá því hún lauk háskólanámi hefur hún starfað á lögmannsstofu, fyrst sem fulltrúi og síðar héraðsdómslögmaður. Í störfum sínum sem lögmaður hefur Sunna fengist við hina margvíslegu málaflokka lögfræðinnar bæði í ráðgjöf til einstaklinga, fyrirtækja og stofnana. 

Scroll to Top